Fćrsluflokkur: Bloggar
2.9.2008 | 22:35
Áfram Skallagrímur
Fjögur klár í undanúrslitin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
4.6.2008 | 14:53
Brćđur munu berjast
Ţađ er eđlilegt ađ Gunni óttist Skagaliđiđ, ţar sem öflugur bróđir hans, Árni Thor Guđmundsson, fyrrverandi HK mađur stjórnar miđjunni. Gaman ađ ţessu og gangi ykkur vel brćđur, hvernig sem fer.
:)
Enginn óskadráttur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
23.11.2007 | 20:27
Um ráđherratitil
Loksins mál sem kveikir í mér, enda skrifađi ég um ţetta á Kreml á sínum tíma. Ég tek ofan fyrir Steinunni Valdísi fyrir ađ leggja til ađ gamli valdsmannstitillinn ráđherra verđi lagđur niđur, ţó hún geri ţađ raunar ekki á ţeim forsendum sem mér finndust réttmćtastar. Ţađ er auđvitađ orđiđ löngu tímabćrt ađ kasta út í hafsauga ţeirri ímynd úr forneskjulegu stéttskiptingar- og valdaelítusamfélagi ađ ţarna sitji einhverjir "herrar" sem "ráđi yfir okkur" og upp verđi tekinn titill sem samrýmist ţjónustusamfélaginu og ţjónustuhlutverki ríkisins.
Mér hefur ţótt snyrtilegur siđurinn sem Engilsaxar hafa í ţessum efnum (Bretar og Bandaríkjamenn, ţ.e.a.s. um flest embćtti nema ţess sem í forsćti situr) ţ.e. ađ kalla ţetta einfaldlega ritara (sbr. foreign secretary í Bretlandi o.s.frv.).
Ţannig yrđi ţađ sem nú heitir utanríkisráđherra ritari utanríkismála eđa utanríkismálaritari, ţađ sem nú kallast menntamálaráđherra yrđi ritari menntamála eđa menntamálaritari, fjármálaráđherra gćti veriđ ritari ríkisfjármála, eđa ríkisfjármálaritari, eđa einfaldlega fjármálaritari o.s.frv.
Ég held ţó ađ forsćtisráđherrann ćtti ađ vera undantekning. Hann gćti annađ hvort boriđ ţann titil áfram, veriđ einfaldlega "ráđherra" eđa ríkisritari (sbr. secretary of state, ţó ţađ sé ekki alveg ţađ sama).
10.10.2007 | 22:00
Latasti bloggari í heimi
Tónleikarnir gengu vel. Hér má sjá tón- og sjóndćmi. Meira síđar.
http://myspace.com/bn060607
16.5.2007 | 20:43
Undirbúningur tónleika stendur sem hćst
Nú styttist í tónleika Bands nútímans í Salnum 6. júní (sjá: http://www.salurinn.is/event_info.asp?event_id=4482). Ég hvet vini og kunningja til ađ tryggja sér miđa. Viđ strákarnir lofum góđum endurfundum, krydduđum upplestrum úr "bloggfćrslum" ţess tíma, dagbókinni minni sem ég skrifađi sem seinni tíma heimild um sóknina til frćgđar og frama.
:)
Fyrir ţá sem vilja kynna sér sándiđ í Bandinu erum viđ međ myspace síđu (http://myspace.com/bandnutimans).
Sjáumst.