Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Um ráđherratitil

Loksins mál sem kveikir í mér, enda skrifađi ég um ţetta á Kreml á sínum tíma. Ég tek ofan fyrir Steinunni Valdísi fyrir ađ leggja til ađ gamli valdsmannstitillinn ráđherra verđi lagđur niđur, ţó hún geri ţađ raunar ekki á ţeim forsendum sem mér finndust réttmćtastar. Ţađ er auđvitađ orđiđ löngu tímabćrt ađ kasta út í hafsauga ţeirri ímynd úr forneskjulegu stéttskiptingar- og valdaelítusamfélagi ađ ţarna sitji einhverjir "herrar" sem "ráđi yfir okkur" og upp verđi tekinn titill sem samrýmist ţjónustusamfélaginu og ţjónustuhlutverki ríkisins.

Mér hefur ţótt snyrtilegur siđurinn sem Engilsaxar hafa í ţessum efnum (Bretar og Bandaríkjamenn, ţ.e.a.s. um flest embćtti nema ţess sem í forsćti situr) ţ.e. ađ kalla ţetta einfaldlega ritara (sbr. foreign secretary í Bretlandi o.s.frv.).

Ţannig yrđi ţađ sem nú heitir utanríkisráđherra ritari utanríkismála eđa utanríkismálaritari, ţađ sem nú kallast menntamálaráđherra yrđi ritari menntamála eđa menntamálaritari, fjármálaráđherra gćti veriđ ritari ríkisfjármála, eđa ríkisfjármálaritari, eđa einfaldlega fjármálaritari o.s.frv.

Ég held ţó ađ forsćtisráđherrann ćtti ađ vera undantekning. Hann gćti annađ hvort boriđ ţann titil áfram, veriđ einfaldlega "ráđherra" eđa ríkisritari (sbr. secretary of state, ţó ţađ sé ekki alveg ţađ sama).


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband