16.4.2009 | 17:39
Flott hjá Kolbrúnu
Þetta er sköruglega gert. Svona á að taka á málum. Ótrúlegt hvað íslenskt stjórnkerfi getur virkað eins og sálarlaus skepna á stundum - sérstaklega þegar kemur að einhverju sem snertir dýr eða umhverfisvernd - og þess vegna traustvekjandi að hafa fólk með hjartað á réttum stað á æðstu stöðum. Áfram Kolbrún!
![]() |
Mun tryggja að Líf fái líf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |